Greinar

A2C0082

Undur íslenskrar náttúru

3d685b679765c6f0b0f39910b591768c79dcd7be

Undur Perlunnar

Nýjar greinar

Sjáðu gulöndina: Stærsta ferskvatnsönd landsins

21 júlí 2020

Gulöndin (Mergus merganser) er af ættkvísl fiskianda (Mergus) en á Íslandi telst toppönd (Mergus serrator) einnig til þeirra ættkvíslar. Nöfnin fiskiönd og vatnsönd hafa einnig verið notuð um gulöndina í gegnum tíðina. …

Sjáðu gulöndina: Stærsta ferskvatnsönd landsins Lestu meira

Sjáðu óðinshanann: Hvaðan kom hann?

22 júní 2020

Óðinshani (Phalaropus lobatus) er vaðfugl af sundhanaætt (Phalaropus) sem tilheyrir ættbálki strandfugla (Charadriiformes). Sundhanar eru lítil ætt fugla en auk óðinshana tilheyra þórshani (Phalaropus fulicarius) og freyshani (Phalaropus tricolor) ættinni. Óðinshani er …

Sjáðu óðinshanann: Hvaðan kom hann? Lestu meira

Sjáðu lundann á Íslandi: Þvílíkur goggur!

19 maí 2020

Lundi (Fratercula arctica) er einn hinna svokölluðu svartfugla (Alcidae) er lifa og verpa við Ísland en hinir eru teista, langvía, stuttnefja, álka og hinn sjaldgæfi haftyrðill. Heimkynni lundans eru við NA Atlantshaf …

Sjáðu lundann á Íslandi: Þvílíkur goggur! Lestu meira

Sjáðu tjaldinn: Einn þekktasti fugl landsins

19 mars 2020

Hvert íslenskt mannsbarn þekkir tjaldinn (Haematopus ostralegus) enda er hann áberandi yfir sumartímann með sínu háværa pípi. Tjaldur er vaðfugl (Charadrii) af tjaldaætt (Haematopodidae) og er útbreiddur við strendur vestur-Evrópu en finnst …

Sjáðu tjaldinn: Einn þekktasti fugl landsins Lestu meira

Sjáðu stokköndina: Útbreiddasti andfugl heimsins

17 mars 2020

Til eru yfir hundrað tegundir af öndum en flestir Íslendingar tengja orðið önd og barnamálið „bra-bra“ við stokkönd (Anas platyrhynchos) enda er hún auðþekkt, spök og algeng við tjarnir þar sem börn …

Sjáðu stokköndina: Útbreiddasti andfugl heimsins Lestu meira

Sjáðu flórgoðann: Eini fiðraði goðinn á Íslandi

10 mars 2020

Flórgoði (Podiceps auritus) er af goðaætt (Podicipedidae) ásamt 20 öðrum tegundum sem tilheyra sex ættkvíslum en er eina tegundin sem finnst á Íslandi. Útbreiðsla flórgoðans er frá Skandinavíu um Eystrasaltslöndin austur um …

Sjáðu flórgoðann: Eini fiðraði goðinn á Íslandi Lestu meira

Black tailed

Sjáðu jaðrakaninn: farfugl á Íslandi

28 febrúar 2020

Jaðrakan (Limosa limosa islandica) tilheyrir ættbálki vaðfugla (Charadrii) og er af snípuætt (Scolopacidae). Hann er náskyldur stelk (Tringa totanus) og spóa (Numenius phaeopus) innan undirættarinnar Tringinae. Undirtegund þessi verpir nær eingöngu á …

Sjáðu jaðrakaninn: farfugl á Íslandi Lestu meira

Hettumáfur: Minnsti máfur Íslands

17 janúar 2020

Hettumáfur (áður Larus ridibundus, samheiti Chroicocephalus ridibundus) er af máfaætt (Laridae) og ættkvíslinni Chroicocephalus en henni tilheyra litlir til meðalstórir máfar sem flestir skarta einhverskonar kollhúfu eða hettu. Áður voru þessar tegundir innan Larus …

Hettumáfur: Minnsti máfur Íslands Lestu meira

Sjáðu teistuna: Friðsæl og falleg

06 janúar 2020

Teista (Cepphus grylle) er af ætt svartfugla (Alcidae) ásamt lunda (Fratercula arctica), langvíu (Uria aalge), stuttnefju (Uria lomvia), álku (Alca torda) og hinum sjaldgæfa haftyrðli (Alle alle). Þetta er arktísk fuglategund sem …

Sjáðu teistuna: Friðsæl og falleg Lestu meira

Sjáðu helsingjann: Nýlegur varpfugl á Íslandi

01 ágúst 2019

Helsingi (Branta leucopsis) er andfugl (Anatidae) af ættkvísl svartra gæsa (Branta) sem eru oft kenndar við nýja heiminn í vestri. Gráar gæsir (Anser) eru hins vegar kenndar við gamla heiminn í austri. …

Sjáðu helsingjann: Nýlegur varpfugl á Íslandi Lestu meira

Sjáðu æðarfuglinn: Verðmætasti fugl á Íslandi

30 júlí 2019

Æðarfugl (Somateria mollissima borealis) er af ætt sjóanda (Merginae). Æðafugl er ein fárra andategunda sem elur allan aldur sinn á sjó og minnir því um margt á sjófugl frekar en önd. Hann …

Sjáðu æðarfuglinn: Verðmætasti fugl á Íslandi Lestu meira

Sjáðu skúminn: Sjóræningi við Íslandsstrendur

29 júlí 2019

Skúmur (Catharacta skua, einnig Stercorarius skua) tilheyrir ættbálki strandfugla (Charadriiformes) innan kjóaættarinnar (Stercorariidae). Skúmur er um margt merkilegur fugl. Hann líkist annars vegar stórum máfi, þreklega vaxinn með sundfit á milli tánna, …

Sjáðu skúminn: Sjóræningi við Íslandsstrendur Lestu meira

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Translate »