Sjáðu æðarfuglinn: Verðmætasti fugl á Íslandi
Æðarfugl (Somateria mollissima borealis) er af ætt sjóanda (Merginae). Æðafugl er ein fárra andategunda sem elur allan aldur sinn á sjó og minnir því um margt á sjófugl frekar en önd. Hann hefur t.d. saltkirtla, líkt og svartfugl og mávur, sem gerir honum kleift að drekka sjó og losa saltið út. Til eru 5-6 undirtegundir …