Sjáðu kríuna: Frábær flugmaður
Þetta er krían Kría (Sterna paradisaea) er af þernuætt (Sternidae) og er oft kölluð þerna. Krían er fíngerður fugl sem vegur varla meira en 100 gr. Fullorðnar kríur eru auðþekktar á klofnu stéli, svartri hettu á höfði, eldrauðum hvössum goggi og rauðum fótum. Fuglinn er annars hvítur að lit með gráa slikju á baki og …