Sjáðu gulöndina: Stærsta ferskvatnsönd landsins
Gulöndin (Mergus merganser) er af ættkvísl fiskianda (Mergus) en á Íslandi telst toppönd (Mergus serrator) einnig til þeirra ættkvíslar. Nöfnin fiskiönd og vatnsönd hafa einnig verið notuð um gulöndina í gegnum tíðina. Gulönd hefur stundum verið kölluð stóra toppönd og hvíta toppönd en þessar tegundir eru nokkuð keimlíkar í útliti. Stór og falleg fiskiönd Eins …