Hitavættur: Sjálfbært, kraftmikið listaverk hjá Perlunni
Á toppi Öskjuhlíðar, við hlið Perlunnar, stendur forvitnilegt listaverk. Hugsuðurinn að baki þess samþættir náttúruvísindi og list á sjálfbæra, skapandi vegu. Hitavættur og kraftmikil listaverk Listaverkið Hitavættur (1988) stóð um tíma í Krýsuvík en er nú að finna nú við Perluna, Reykjavík. Listamaðurinn Robert Dell fékk Fulbright rannsóknarstyrk til að vinna verkið, höggmynd sem tengist …
Hitavættur: Sjálfbært, kraftmikið listaverk hjá Perlunni Lestu meira