Sjáðu helsingjann: Nýlegur varpfugl á Íslandi
Helsingi (Branta leucopsis) er andfugl (Anatidae) af ættkvísl svartra gæsa (Branta) sem eru oft kenndar við nýja heiminn í vestri. Gráar gæsir (Anser) eru hins vegar kenndar við gamla heiminn í austri. Ættkvíslirnar blandast svo á nyrstu búsvæðunum. Helsingi er hánorræn tegund en þrír vel aðskildir stofnar finnast á norðurslóðum. Einn stofn verpir í Norðaustur-Grænlandi, …