Velkomin í Perluna

Veitingastaður

  • Opið 17:00-22:30

Perlan veitingahús

Perlan veitingahús er einstakur staður undir glerkúpli Perlunnar. Töfrandi heimur þar sem skógur nemur við himinn, með óviðjafnanlegu útsýni í allar áttir. Perlan veitingahús er bistró með léttu og lifandi yfirbragði þar sem áherslan er lögð á einfaldleika og árstíðabundin hráefni.
Eldhúsið lokar kl 21:00

brons-heimasida
Layer-38

Kaffihús

  • Opið 09:00-18:00

Perlan Café

Kaffitár var stofnað árið 1990 í kring um þá hugmynd að veita sem flestum þá ánægju að drekka gott kaffi. Kaffitár rekur nú sjö kaffihús á Íslandi, brennir og dreifir hágæða kaffi um allt land.

Gjafavöruverslun

  • Opið 09:00-19:00

Rammagerðin

Árið 1949 hóf fyrirtækið að selja ullarvöru og íslenskt handverk, ekki síst til að þjóna viðskiptavinum sem vildu senda gjafir til vina og ættingja erlendis. Allar götur síðan hefur Rammagerðin verið leiðandi í því að bjóða fjölbreytt úrval af ullarvöru og vörur frá íslensku handverksfólki.<enter>Hjá Rammagerðinni er sérstök áhersla lögð á samstarf við handverksfólk og hönnuði alls staðar af landinu. Yfir 100 prjónakonur vinna reglulega verkefni fyrir Rammagerðina enda er íslenska ullin sérstaða fyrirtækisins ásamt vörum úr íslenskum efniðvið, sem vísa í sögu okkar og menningararf.

Layer-401
Translate »